top of page
Elísabet Lorange
Listmeðferðarfræðingur
Art Therapist
Elísabet er sjálfstætt starfandi listmeðferðarfræðingur. Frá 2006 hefur hún starfað á einkastofu ásamt því að þjónusta félagasamtök og stofnanir eins og t.d. Sigurhæðir - þjónusta fyrir þolendur kynbundis ofbeldis á Suðurlandi, Ljósið, Foreldahús, Líknardeild LSH, menntastofnanir vítt um land, félagsþjónustu og barnaverndanefndir. Einnig hefur hún sinnt handleiðslu fyrir starfsfólk Stígamóta og fósturforeldra. Elísabet lauk meistaraprófi í Listmeðferð frá háskólanum í Hertfordshire í Englandi 2005. Árið 1997 lauk hún B.Ed. námi frá Kennaraháskóla Íslands.
824-6441
bottom of page