top of page
Katrín Erna Gunnarsdóttir
Listmeðferðarfræðingur
Art Therapist
Katrín er með BA próf í Listfræði frá Háskóla Íslands 2008, BA próf í Myndlist frá Listaháskóla Íslands 2012 og MSc gráðu í Listmeðferðarfræðum frá Queen Margaret University í Edinburgh, Skotlandi 2017.
Frá 2017-2019 starfaði Katrín sem listmeðferðarfræðingur í grunnskólum á höfuðborgarsvæðinu og frá 2019 hefur Katrín starfað á barna og unglingageðdeild Landspítala (BUGL).
Innan BUGL starfar Katrín í almennu meðferðarteymi og í átröskunarteymi og vinnur með börnum og ungmennum með fjölbreyttar greiningar og áskoranir.
bottom of page