top of page

Sandra Borg Bjarnadóttir

Listmeðferðarfræðingur
Art Therapist

Sandra Borg Bjarnadóttir starfar sem málastjóri í Geðheilsuteymi Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða. Sandra lauk námi í fatahönnun frá Istituto Europeo di Design á Ítalíu árið 2011, BA í sálfræði frá Háskólanum á Akureyri árið 2019 og meistaragráðu í listmeðferð frá Háskólanum í Derby í Bretlandi árið 2022. Sandra hefur bætt við sig námi í líkamsmiðaðri listmeðferð hjá Corneliu Elbrecht og vinnur mikið með "Clay Field Therapy" og "Guided Drawing”.

Sandra Borg Bjarnadóttir
bottom of page