top of page

SKAPANDI MEÐFERÐIR

ÍSLAND

SKAPANDI MEÐFERÐIR

Skapandi meðferð er regnhlífarheiti yfir þá meðferðarleið sem byggist á sálfræðikenningum og sköpun fyrir einstaklinga á öllum aldri. Á meðal skapandi meðferða má nefna: listmeðferð, leiklistarmeðferð og músíkmeðferð. 

 

Í skapandi meðferðum er einstaklingnum skapað rými til persónulegrar tjáningar á tilfinningum og hugarheimi í fjölbreytilegri sköpun, í öruggu umhverfi undir umsjón viðeigandi meðferðaraðila.

 

Skapandi meðferðir geta hjálpað við að vinna úr erfiðri lífsreynslu, setja orð á tilfinningar og hugsanir og einnig örvað sköpunargáfu, sjálfstraust og virðingu fyrir eigin hæfileikum og getu.

listmeðferð

creative art therapy

creative arts therapy

art therapy

skapandi meðferðir

creative arts therapies

bottom of page